Færsluflokkur: Sjónvarp

Kominn i sumarfri

Thad er thaegileg tilfinning ad vera kominn I sumarfri. Her sit eg I 25 stiga hita I Shanghai og bid eftir rjukandi heitum kaffibollanum a Costa kaffi. Skolinn buinn og konan farin til Peking til ad hlaupa marathon a Kinamurnum. Strakarnir farnir I skolann og koma ekki heima fyrr en um fimmleytid. Eg byst vid ad eg verdi ad finna mer eittnvad ad gera. Reyna ad skoda einhverjar syningar. A morgun hefst syning a ljosmyndum af Andy Warhol thegar hann heimsotti Kina a attunda aratugnum. Meira um thad sidar, kaffi er komid.

Hér er Breiðavík

Það er hrikalegt að heyra af þeim atburðum sem átt hafa sér stað í Breiðavík og nauðsynlegt að leiða þau mál til lykta. Ágætt að líta á hvernig yfirvöld í Noregi hafa leyst sambærileg mál og ákvarðað bætur til fórnarlambanna.

Ekki ætla ég að tjá mig frekar um þau mál heldur benda á beygingu orðsins Breiðavík. Edda Andrésdóttir hóf fréttirnar í kvöld á því að tala um hvernig ætti að beygja orðið Breiðavík og fór að mínu mati ekki með rétt mál.

Breiðavík þessi tekur ekki beygingu þar sem hún er nefnd eftir landnámsmanninum Breiða. Þannig er nú það.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband