Haukur Dór sýnir í Galleríi Fold

haukur_dor1Haukur Dór sýnir í Galleríi Fold

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15.00 opnar Haukur Dór
málverkasýningu í Baksal Gallerís Foldar viđ Rauđarárstíg.
Sýningin stendur til 11. mars.

Haukur Dór (fćddur 1940) hélt sína fyrstu sýningu á Mokka 1962 eftir fjögurra ára nám á kvöldnámskeiđum í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Sama ár hélt hann utan til frekara náms í myndlist, fyrst til Edinborgar og síđan til Kaupmannahafnar.   Ađ námi loknu setti hann upp vinnustofu og vann jöfnum höndum sem málari og keramiker.   Haukur stundađi síđan tveggja ára framhaldsnám í Bandaríkjunum og flutti ađ ţví búnu til Danmerkur. Eftir margra ára búsetu ţar og árs dvöl á Spáni, sneri hann til Íslands og hefur veriđ búsettur hér síđan. Nú hefur Haukur alfariđ snúiđ sér ađ málverkinu.   Á fjörtíu ára ferli hefur Haukur Dór sýnt reglulega á Íslandi og erlendis.   Mörg verka hans eru í opinberri eigu og á einkasöfnum.

Print Senda

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband