Hér fyrir neðan er hægt að skoða verkefni sem ég hef unnið við Háskólann á Bifröst um íslenska listaverkamarkaðinn.
- Er íslensk myndlist áhugaverður fjárfestingakostur?
B.Sc. ritgerð 2009. Höfundur Jóhann Ágúst Hansen. - Hver eru hagræn áhrif vaxtalausra listaverkalána á aðila myndlistarmarkaðarins?
Misserisverkefni fjarnema í viðskiptafræði til BS prófs veturinn 2006 - 2007
Nemendur: Áslaug Heiðarsdóttir, Helgi Bogason, Jóhann Ágúst Hansen og Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir. - Er hægt að búa til verðvísitölu íslenskra listaverka?
Misserisverkefni nemenda í BS viðskiptanámi veturinn 2005-2006
Nemendur: Áslaug Heiðarsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Jóhann Ágúst Hansen, Ólafía B. Ásbjörnsdóttir og Svandís Ragnarsdóttir
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Menning og listir | 15.10.2006 | 11:47 (breytt 14.6.2009 kl. 12:40) | Facebook