19.10.2006 | 16:23
Rćtur - Síđasta sýningarhelgi
Sýning Soffíu Sćmundsdóttur lýkur í Galleríi Fold nú um helgina.
Á sýningunni sýnir Soffía rúmlega 30 olíumálverk, flet máluđ á tré, rúmgafla og rúmfjalir. Myndefniđ er draumkennt landslag og ferđalangar sem ferđast bćđi í tíma og rúmi.
Ađsókn á sýninguna er međ meira móti og voru m.a. nokkur hundruđ manns sem komu á opnunina og fyrstu sýningarhelgina.
Um sýninguna hefur Soffía ţetta ađ segja:
Í Neđri salnum í Gallerí Fold er "einskonar landslag. Ég hef á undanförnum árum einkum notađ landslag sem undirtón eđa stemmingu í verkum mínum sem hafa veriđ kölluđ sögumálverk ţar sem ég segi sögu eđa gef sögu í skyn. Landslagiđ hefur ţá fylgt sögunni og ekki veriđ sem ákveđnir stađir eđa svćđi en gćtu ţó minnt á stađ sem áhorfandinn ţekkir. Smám saman hefur mig langađ til ađ vinna meira međ ţetta landslag á öđrum forsendum ţó, jafnvel eins og náttúruupplifun, og glíma viđ annars konar form en alla jafna. Mér finnst ţetta ferli nánast kćruleysislegt ţví ég rćđst á efniđ, lćt ćđarnar í viđnum eđa hvernig taumar af málningu leka niđur flötinn stjórna útkomunni ađ einhverju leyti svo úr verđur nátúrulegt ferli og stađir, einskonar landslag.
Ég vinn myndirnar hratt og af ákefđ, međ stóurm áhöldum, til ađ ná niđur hugsuninni sem er í höfđinu á mér en fínset svo og skerpi međ litlum penslum. Ég pússa málninguna í burtu međ sandpappír ef mér finnst ţess ţurfa og vil međ ţessu vinnulagi halda í ákveđinn ferskleika og forđast ađ myndirnar seú of jarđbundnar eđa líkist landslagi sem ég ţekki. Ég reyni markvisst ađ ögra sjálfri mér međ ţví ađ glíma viđ annarskonar form enég ţekki."
Í efri salnum eru "Rćtur. Mig langar ađ tefla saman viđ ţetta dökka landslag, allt annars konar veröld, á mörkum
draums og veruleika sem vísra ţó til ýmissa átta. Ţađ eu tíu ár frá fyrstu einkasýningu minni sem
haldin var hér í Gallerí Fold og af ţví tilefni leita ég á gömul miđ. Flutningar millii landa og
vinnustofa hafa sett mark sitt á ţennan tíma, ţví er efniviđurinn persónulegur og af ýmsu tagi,
rúmafjalir, rúmgaflar, borđ , sem međ myndefninu hefja sig í ćđra veldi, upp úr hvunndeginum og
ímyndunaraflinu er gefinn laus taumur.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.