21.10.2006 | 11:07
Færeyski listamaðurinn Hans Hansen
Hans Hansen (1920-1970) málari frá Mikladali í Færeyjum stundaði nám í Kaupmannahöfn frá 1949 til 1957. Hann fór einnig í nokkrar námsferðir, þar á meðal til Íslands 1943 og 1944, til Parísar 1958 með Ingálvi av Reyni og til Ítalíu 1952.
Hans hélt margar sýninga í Færeyjum en einnig í Listasafni Íslands 1961 og í Edinborg 1971 en einnig tók hann þátt í fjölda samsýninga meðal annars með Ingálvi av Reyni og Jóannes Kristiansen 1962.
Auk þess að mála hefbundin málverk hefur Hans málað veggskreytingar og verk hans hafa verið valin á frímerki í Færeyjum
Úr Havn | Foreldrar listamannsins |
Ólavur í Útistovu | Pollurin | Sjálfsmynd |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.