23.10.2006 | 13:26
Listamađurinn Louisa Matthíasdóttir
Louisa Matthíasdóttir
Fćdd 20. febrúar 1917
Verk eftir Louisu Matthíasdóttur (Frá Reykjavíkurhöfn) verđur bođiđ upp hjá Christies í London 31. október n.k. og er metiđ á um ţađ bil 3,8 milljónir króna.
Louisa Matthíasdóttir er dóttir Matthíasar Einarssonar yfirlćknis og Ellenar Johannessen.
Louisa stundađi teikninám hjá Tryggva Magnússyni, en 1934, ţá 17 ára fór hún til Danmerkur og nam nćstu árin auglýsingateikningu og listhönnun viđ Kunsthĺndvćrkskolen í Kaupmannahöfn.
Louisa kom heim til Íslands 1937, en áriđ eftir fór hún til Parísar ţar sem hún stundađi nám í einkaskóla í Maison Watteau undir leiđsögn Marcel Gromaire. Í byrjun stríđsins kom Louisa heim og nćstu misserin vann hún á Íslandi.
Áriđ 1942 fór hún síđan til New York ţar sem hún stundađi nám viđ Art Students League og síđar í einkaskóla Hans Hoffmanns í Greenwich Village. Louisa settist ađ í Bandaríkjunum og áriđ 1944 giftist hún bandaríska listmálaranum Leland Bell.
Fyrstu einkasýningu sína hélt Louisa í New York 1948. Hingađ til hafa ađeins veriđ haldnar ţrjár einkasýningar á verkum Louisu Matthíasdóttur á Íslandi, fyrst áriđ 1987, en hún hefur einnig tekiđ ţátt í sex samsýningum hérlendis.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.