Herraþjóðin lagði okkur

Það versta við tapið gegn Dönum er hvað þeir voru yfirlýsingaglaðir fyrir leikinn, þeir voru sannfærðir um að vinna. Það hefði verið notarlegt að keyra yfirlýsingar þeirra í þá aftur með sigri.

En hvað var það sem skildi að? Þegar tölur leiksins eru skoðaðar sést að þrír danir eru með níu mörk hver. Íslenska liðið er aftur á móti bara með Snorra sem stóð sig frábærlega með 15 mörk og síðan Ólafur með "aðeins" 6 mörk. Ég hefði viljað sjá fleiri mörk frá honum.

Nú er bara að taka rússana og ná fimmta sætinu.


mbl.is Draumurinn úti í Hamborg - Danir sigruðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í guðsbænum, HÆTTIÐ að tala um dani sem einhverja herraþjóð þó þeim hafi tekist að einoka okkur hér fyrr á öldum eða þangað til Jörundur kenndi okkur að rétta úr okkur eftir áralanga vist í torfkofum þar sem við gátum ekki rétt úr okkur fyrir það hve lágt var til lofts. Gleymið ekki að síðan höfum við einfaldlega keypt upp allt sem er einhvers virði í Danmörku. Eigum bara eftir að kaupa konungshöllina og leigja síðaðan kóng-inum eins og Bubbi kóngur myndi segja.

Gamli (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband