2.2.2007 | 12:17
Háskóli Íslands neitar dr. Ágústi Einarssyni um launalaust leyfi
Háskóli Íslands hefur neitađ dr. Ágústi Einarssyni nýráđnum rektor viđ Háskólann á Bifröst um launalaust leyfi í ţrjú ár. Ţar međ hefur HÍ skilgreint Háskólann á Bifröst sem samkeppnisađila .
Ţessi stefna getur ekki veriđ góđ fyrir skóla sem vill komast í hóp ţeirra bestu í heimi ţví ađrir háskólar, erlendir sem innlendir hljóta ţá líka ađ vera samkeppnisađilar Háskóla Íslands. Ţess vegna ćttu frćđimenn sem vilja fara erlendis til rannsókna eđa dvalar ađ sitja viđ sama borđ og dr. Ágúst.
Ţetta mun leiđa til lakari árangurs hjá HÍ og er ekki til sóma fyrir hann.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.