Háskóli Íslands neitar dr. Ágústi Einarssyni um launalaust leyfi

Háskóli Íslands hefur neitað dr. Ágústi Einarssyni nýráðnum rektor við Háskólann á Bifröst um launalaust leyfi í þrjú ár. Þar með hefur HÍ skilgreint Háskólann á Bifröst sem samkeppnisaðila .

Þessi stefna getur ekki verið góð fyrir skóla sem vill komast í hóp þeirra bestu í heimi því aðrir háskólar, erlendir sem innlendir hljóta þá líka að vera samkeppnisaðilar Háskóla Íslands. Þess vegna ættu fræðimenn sem vilja fara erlendis til rannsókna eða dvalar að sitja við sama borð og dr. Ágúst.

Þetta mun leiða til lakari árangurs hjá HÍ og er ekki til sóma fyrir hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband