15.5.2007 | 13:38
Íţróttamenn Andy Warhols bođnir fyrir tćpa 2 milljarđa
|
Ţetta er í fyrst sinn sem heilt sett úr ţessari seríu er bođiđ til sölu en hvert verk er áritađ af Andy Warhol og viđkomandi íţróttamanni, m.a. Muhammad Ali, Jack Nicklaus og O.J. Simpson.
Listaverkasafnarinn Richard Weisman er seljandinn en hann var góđur vinur Andy Warhol og fékk hann til ađ mála íţróttamennina á sínum tíma og greiddi fyrir ţađ 51,2 milljónir króna. Warhol gerđi mun fleiri myndir en Weisman óskađi eftir og leiddi ţađ síđar til deilna á milli hans og Andy Warhol sjóđsins um eignarétt. Sú deila var leist á ţann veg ađ Weisman fékk öll verkin en gaf sjóđnum hluta af ţeim aftur. Richard Weisman stóđ ţá uppi međ 120 verk eftir Warhol sem hann síđan hefur gefiđ m.a. ţeim íţróttamönnunum sem ţátt tóku í verkinu og íţróttasamböndum sem ţeir tilheyrđu en einnig til barna sinna ţriggja. Gangi ţessi sala eftir ţá hafa verk Andy Warhols 190 faldast í virđi frá ţví Weisman keypti ţau.
Gallerí Fold viđ Rauđarárstíg hélt sýningu á ţessum verkum áriđ 2003 í samstarfi viđ Richard Weisman en um ţađ bil tíu ţúsund manns sáu ţá sýningu.
Ađ hluta til skv. frétt The Art Newspaper
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.