Skúlptúr á tíu milljónir

colour_vision_kaleidoskope_olafur_eliassonUppbođshúsiđ Phillips de Pury & Company í New York seldi skúlptúr eftir Ólaf Elíasson fyrr í ţessum mánuđi  á 160.000 dollara eđa sem nemur rétt rúmum tíu milljónum króna.

Skúlptúrinn sem er kviksjá úr tré og gleri á tréfćti gerđi Ólafur áriđ 2003 í ţremur eintökum. Um verkiđ segir Ólafur ađ kviksjáin dragi saman sjónsviđiđ í eina heild og hafi á sínum tíma ţótt tákn nýtískuleikans.

Verkiđ var metiđ á 9,4 til 12,6 milljónir króna en seldist eins og áđur sagđi á rétt rúmar tíu milljónir.

Ţrjú verk eftir Íslendinga hafa ţví selst á ţessu ári fyrir meira en tíu milljón króna. Verk Ólafs og tvö verk á uppbođi hjá Bruun Rasmussen í Danmörku í febrúar. Ţađ voru annars vegar verkiđ Hvítasunnudagur eftir Jóhannes S. Kjarval og hins vegar verkiđ Contra Natura eftir Odd Nerdrum sem fluttist hingađ til lands fyrir nokkrum árum. Ţau verk seldust fyrir 15,3 milljónir eđa 1,3 milljónir danskar krónur hvort.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband