Kominn i sumarfri

Thad er thaegileg tilfinning ad vera kominn I sumarfri. Her sit eg I 25 stiga hita I Shanghai og bid eftir rjukandi heitum kaffibollanum a Costa kaffi. Skolinn buinn og konan farin til Peking til ad hlaupa marathon a Kinamurnum. Strakarnir farnir I skolann og koma ekki heima fyrr en um fimmleytid. Eg byst vid ad eg verdi ad finna mer eittnvad ad gera. Reyna ad skoda einhverjar syningar. A morgun hefst syning a ljosmyndum af Andy Warhol thegar hann heimsotti Kina a attunda aratugnum. Meira um thad sidar, kaffi er komid.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband